26.2.2008 | 16:20
Spurs með meistaradeildarsæti að ári?
Spursarar eru greinilega að rétta úr kútnum með tilkomu J Ramos.
Fyrsta dollan í níu ár leit dagsins ljós á s.l. Sunnudag þegar Spurs
skellti þáverandi deildarmeisturum Chelsea 2 - 1 í framlengdum leik.
Ekki ónýt byrjun hjá stjóranum snjalla.
Það verður fróðlegt að fylgjast með þróun mála á The Lane þegar
leikmannaglugginn opnar í sumar. Það er jú hægt að gera ýmisleg
fyrir 40 millur í pundum talið, eins og að versla eitt stk Thierry Henry!
(sem ég þó stórefa þó) eða e-rn álíka pró framherja.
Ætli Spurs blandist ekki í baráttuna um meistaradeildarsæti að ári.
Ég myndi ekki veðja gegn því....og liftst þá brúnin á einhverjum!
![]() |
Ramos sagður fá 40 milljónir punda til leikmannakaupa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Stefna sjóðsins er skýr
- Eigandi segir stöðu Vélfags erfiða
- Verðbólga mælist 3,8%
- Gagnrýnir Arion og ráðuneyti
- Atvinnuleysi mældist 3,2% í júlí
- Þetta er mjög skemmtilegur bransi
- Þorskurinn sem varð að milljarðaiðnaði
- Sagði starfsmenn vilja vínið burt
- Ávaxtað eignirnar um 46% á 4 árum
- Gervigreindarstefnur þurfi að gera gagn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.