Seinni hálfleikur!

Þetta eru góð tíðindi ef þau verða að veruleika. Það yrði mikill missir í Kolo ef

hann gæti ekki spilað með gegn AC, því það má búast við miklum sóknarþunga

af hálfu Evrópumeistaranna. Skyttunum dugar að halda hreinu til þess að komast

áfram í keppninni og þá munar um hvern einasta reynslubollta sem völ er á.

Einhvað er þó um meiðsil í herbúðum "Gunners" s.s. Dudu og Van Persie.

Gæti vel trúað að meistari Wenger myndi hvíla einhverrja lykilmenn

um helgina til þess að geta stillt upp sínu sterkasta gegn Milan, en skytturnar eiga

heimaleik gegn Aston Villa á næstkomandi Laugardag. Kolo verður væntanlega hvíldur

svo hæfileika hans geti notið við gegn AC.

 

Ef Arsenal leggur AC að velli, þá er félagið það fyrsta af Enskum liðum til þess að 

hapma sigri á San Siro, heimavelli AC Milan, en það verður væntanlega þrautin þyngri! Wink


mbl.is Toure reiknar með að spila gegn AC Milan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Kr. Stefánsson.
Ágúst Kr. Stefánsson.
Heimspekilegur fagurkeri með Doktorsgráðu í Tilverurétti.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband