Skytturnar í kartöflugarði!

Svona er nú boltinn. Tvö töpuð stig í baráttunni um titillinn þessa helgina geta verið

dýrkeypt þegar upp er staðið. Vil nú frekar kenna framherjunum um að nýta ekki færi sín en

að skella skuldinni á vallarskilirðin eða dómgæslu eins og meistari Wenger á til að gera.

Allavega leit heimavöllur Wigan út eins og nýuppstunginn kartöflugarður. Minnti óþægilega á

gamla heimavöll Derby County, Baseball Ground. Þar höfðu heimamenn það til siðs að vökva

völlinn fyrir leik, til þess að gera andstæðingunum sem erfiðast fyrir. Völlurinn var eitt forarsvað

og minnti helst á kartöflugarð eftir hirðu á uppskerunni. Spilamennska Skyttnana var langt frá

því sem heimurinn fékk að sjá á s.l. Þriðjudag er AC Milan voru lagðir af velli. Ljósi punkturinn, fyrir

utan stigið, var endurkoma Robin Van Persie í liðið. Smile


mbl.is Arsene Wenger: Eigum góða möguleika á titlinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Kr. Stefánsson.
Ágúst Kr. Stefánsson.
Heimspekilegur fagurkeri með Doktorsgráðu í Tilverurétti.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband