9.3.2008 | 22:48
"In ARSÉNE We Trust!"
Það stefnir í geisiharða baráttu um titilinn og er slagurinn galopinn.
Þetta getur farið á hvaða veg sem er og örugglega eiga óvænt úrslit eftir
að lýta dagsins ljós. Ekki ætla ég að dæma um hvaða lið á erfiðasta prógrammið,
en ég veðja á að línur skýrast ekki fyr en í lokaumferðinni.
Áfram Arsenal!
![]() |
Hvaða leiki eiga toppliðin eftir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonadi skýrist þetta bara á síðustu mínutunum.
Ef að Chelsea vinnur bæði MU og Arsenal og Arsenal og MU gera jafntefli þá er þetta nú bara orðið veisla.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 9.3.2008 kl. 23:05
... held að United, mínir menn fari fljótlega að stinga af... og klára þetta örugglega...
Brattur, 9.3.2008 kl. 23:24
En svo koma mínir menn Liverpool og stela þessu öllu saman frá ykkur á lokasprettinum
Jón Ingi (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.