Til hamingju Hermann! Verðskuldaður sigur hjá "Pompey"

Innilega til hamingju með sigurinn Hermann Hreiðarsson! Annar bikartitill félagsins orðinn að staðreynd en sá fyrri vannst árið 1939 í 4 - 1 sigri á Úlfunum (Wolves). Þrælgóður og opinn leikur sem hefði  getað farið á hvern veginn sem var. Sigurinn í dag var virkilega sætur en Cardiff City barðist hetjulega. Ekki var það svo ónýtt að horfa á gamla "nallann", Kanu sjálfann, skora sigurmarkið. Hinn litríki stjóri Harry Rednapp er búinn að byggja upp öfluga liðsheild og með áframhaldandi uppbyggingarstarfi verður örugglega gerð alvöru atlaga að meistaradeildarsæti á næstu leiktíð. Jafnvel að sjálfum tittlinum innan fárra tímabila. Þess má svo geta að "Pompey" var fyrsta liðið í sögu enska boltans til þess að vinna titilinn tvö ár í röð eftir síðari heimstyrjöldina, tímabilin 1948 - ´49 og 1949 - ´50.


mbl.is Hermann enskur bikarmeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ágúst Kr. Stefánsson.
Ágúst Kr. Stefánsson.
Heimspekilegur fagurkeri með Doktorsgráðu í Tilverurétti.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband